Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1525

Haldinn á hafnarskrifstofu,
11.04.2018 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Unnur Lára Bryde aðalmaður,
Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður,
Borghildur Sölvey Sturludóttir aðalmaður,
Gylfi Ingvarsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri
Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1705514 - Straumsvík, lóðir fyrir vinnubúðir
Lagður fram endurskoðaður leigusamningur fyrir lóðina Víkurgata 11A í Straumsvík.
Hafnarstjórn samþykkir að Verktæki ehf. kt. 80109-0660, verði skráður leigutaki að lóðinni Víkurgata 11A í Straumsvík í staðinn fyrir Verkvík-Sandtak ehf. kt. 520472-0109 sbr. samþykkt hafnarstjórnar frá 31. janúar 2018.
Leigusamningur A-lóð Verktæki breyting apríl 2018.pdf
Kynningar
2. 1804061 - Ársreikningur 2017
Lagður fram ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2017 til fyrri umræðu. Rósa Steingrímsdóttir fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar mætti til fundarins undir þessum dagskrárlið.
Ársreikningum vísað til síðari umræðu og afgreiðslu á næsta fundi hafnarstjórnar.
Hafnarfjarðarhöfn - Ársreikningur 2017.pdf
Yfirlit 2002-2017.pdf
Þróun tekjupósta 2015-2017.pdf
3. 1606067 - Hreinsunarátak á hafnarsvæði
Hafnarstjóri skýrði frá hreinsunarvinnu á hafnarsvæðinu nú í aprílmánuði.
Tökum til í vorblíðunni apríl 2018.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til bakaPrenta