Til bakaPrenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 307

Haldinn í Hafnarborg,
13.07.2018 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Þórey Anna Matthíasdóttir aðalmaður,
Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður,
Ágústa Kristófersdóttir fundarritari.
Fundargerð ritaði: Ágústa Kristófersdóttir, Forstöðumaður


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806149 - Ráð og nefndir 2018-2022, kosningar
Fyrsti fundur nýrrar menningar- og ferðamálanefndar. Ný nefnd boðin velkomin til starfa. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir kjörinn formaður og Þórey Anna Matthíasdóttir kjörinn varaformaður.
2. 1807155 - Endurskoðun á menningar- og ferðamálastefnu Hafnarfjarðarbæjar
Samþykkt að unnið verði að endurskoðun menningar- og ferðamálastefnu Hafnarfjarðarbæjar.
3. 1712152 - Menningarstyrkir 2018
Samþykkt að auglýst verði eftir umsóknum um menningarstyrki í síðari úthlutun ársins 2018 samkvæmt úthlutunarreglum.
Kynningar
4. 1708274 - Starfsáætlun menningar- og ferðamálanefndar 2018
Lagt fram til kynningar.
5. 1702065 - Leikfélag Hafnarfjarðar, ósk um nýtt húsnæði
Farið yfir stöðu málsins.
6. 1701261 - Erindisbréf menningar og ferðamálanefndar
Farið yfir stöðu málsins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta