Til bakaPrenta
Fjölskylduráð - 374

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
09.11.2018 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Valdimar Víðisson formaður,
Helga Ingólfsdóttir varaformaður,
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður,
Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður,
Árni Stefán Guðjónsson áheyrnarfulltrúi,
Hulda Sólveig Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Kristrún Hafsteinsdóttir, ritari fjölskylduráðs
Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806357 - NPA samningar, fjölgun
Lagt fram.
Minnisblað til fjölskylduráðs NPA 2018.pdf
Fjármögnun NPA-samninga.pdf
Lög nr 40-1991 með breytingum sem tóku gildi 1 október 2018.pdf
Nýr lagarammi félagsþjónustu.pdf
Nýr lagarammi félagsþjónustu.pdf
Svar VFRN við bréfi sambandsins dags. 13. september 2018.pdf
tryggvi_181029-141542-58.pdf
2. 1810456 - NPA samningar, jafnaðartaxti
Lagt fram. Fjármálastjóra og sviðstjóra falið að vinna málið áfram og gera tillögu að tímagjaldi.

Bæjarlistinn leggur til að Hafnarfjarðarbær hækki framlag sitt til launakostnaðar NPA samninga. Endurskoðun taki m.a. tillit til jafnaðartaxta NPA samninga samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvar við Eflingu/SGS.

Óskað verði eftir fulltrúum frá NPA miðstöðinni á næsta fund.
3. 1810152 - Bæjarlistinn, fyrirspurnir, fjárhagsáætlun
Fjölskylduráð óskar eftir samanburði við önnur sveitarfélög hvað varðar fjölda veikindadaga starfsmanna á fjölskyldusviði.

Fjölskylduráð hefur lagt mikla áherslu á að fjölga fagmenntuðu starfsfólki í þjónustu við fólk með stuðningsþarfir og fyrir liggur að það hefur skilað þeim árangri að 7% fleiri fagmenntaðir einstaklingar komu til starfa á árunum 2017 til 2018.
Áfram verður lögð áhersla á mikilvægi þess að auka hlutfall fagmenntaðra til starfa í málaflokknum.

Bæjarlistinn þakkar fyrir svör.
Bæjarlistinn leggur fyrirspurn fyrir Fjölskylduráð.pdf
Fyrirspurn Bæjarlistans.pdf
4. 1808075 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022
Lagt fram.
5. 0912025 - Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði
Lagt fram.
Atvinnuleysi sveitarfél. vinnsla.pdf
6. 1806032 - Lækur, athvarf fyrir geðfatlaða
Fjölskyldurráð óskar eftir greiningu á starfsemi Lækjar eftir fyrsta starfsárið sem nú er að líða eftir yfirtöku Hafnarfjarðarbæjar á rekstrinum. Einnig óskar ráðið eftir greiningu á kostnaði við hugsanlegum flutningi og hvað starfsemin komi til með að kosta á nýjum stað.
Lækur, minnisblað fyrir fjölskylduráð.pdf
Hörðuvellir 1.pdf
7. 1609187 - Útlendingastofnun
Lagt fram.
Samningur við útlendingastofnun..pdf
8. 1811142 - Suðurgata 14, fyrirspurn
Fyrirspurn.pdf
11. 1811179 - Fjölskylduþjónustan, fullnýtt útsvar, fyrirsprun
Lagt fram og og sviðsstjóra falið að svara fyrirspurninni.
Fyrirspurn um útsvar (002).pdf
12. 1811177 - Félagslegar leiguíbúðir, kaup, fyrirspurn
Lagt fram og og sviðsstjóra falið að svara fyrirspurninni.
Fyrirspurn um kaup á félagslegum íbúðum 2018 (002).pdf
13. 1811178 - Bjarg íbúðafélag, fyrirsprun
Lagt fram og sviðsstjóra falið að svara fyrirspurninni.
Fyrirspurn um þróunarreit Bjargs (002).pdf
Fundargerðir
9. 1806356 - Fjölgun úrræða fyrir fólk með heilabilun
Lagt fram.
1720 eldra hús-2018-A-001.pdf
5.fundur starfshóps.pdf
10. 1604079 - Húsnæðisstefna
Frestað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:45 

Til bakaPrenta