Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1541

Haldinn á hafnarskrifstofu,
09.01.2019 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Magnús Ægir Magnússon aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Jón Ingi Hákonarson aðalmaður,
Guðmundur Fylkisson varamaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1712296 - Óseyrarbraut 16 og 20, endurnýjun lóðarleigusamninga
Lögð fram tillaga að samkomulagi milli Hafnarfjarðarhafnar og Hlaðbæjar Colas um uppgjör vegna jarðvegsskipta á hluta lóðar undir byggingarreit að Óseyrarbraut 20.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samkomulag.
Óseyrarbraut 20 - efnisskipti.pdf
Minnisblað - Kostnaðarmat á grundun mannvirkja á Óseyrarbraut 20.pdf
Samkomulag03012019C.pdf
Kynningar
2. 1901032 - Hafnarfjarðarhöfn 110 ára
Þann 1. janúar sl. voru 110 ár liðin frá því að fyrsta hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjaðarhöfn tók gildi í ársbyrjun 1909.
Hafnarstjórn mun minnast þessara tímamóta m.a. með mynda-og sögusýningu á strandstígnum í samvinnu við Byggðasafnið og hefja hönnun og undirbúning að endurgerð Norðurgarðsins sem var byggður á árunum 1941-45.
Hafnarfjarðarhöfn 110 ára 2019.pdf
Norðurgarður myndir.pdf
3. 18129655 - Heimasíða hafnarinnar endurnýjun
Hafnarstjóri skýrði frá vinnu við endurnýjun og uppfærslu á heimasíðu Hafnarfjarðarhafnar.
4. 1806317 - Uppbygging á hafnarsvæðinu
Lögð fram fundargerð samráðsnefdnar frá 7. janúar sl. og jafnframt farið yfir undirbúning fyrir kynningar- og samráðsfundi vegna rammaskipulagsvinnu sem haldnir verða 21. janúar n.k.
8. fundur samráðsnefndar 7. jan. 2019.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta