Til bakaPrenta
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 326

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
13.03.2019 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Árni Rúnar Árnason varaformaður,
Skarphéðinn Orri Björnsson aðalmaður,
Friðþjófur Helgi Karlsson aðalmaður,
Helga Björg Arnardóttir aðalmaður,
Þórey Svanfríður Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi,
Arnhildur Ásdís Kolbeins áheyrnarfulltrúi,
Tinna Hallbergsdóttir varamaður,
Fundargerð ritaði: Anna María Elíasdóttir, skrifstofustjóri
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1903080 - Skarðshlíð 3. áfangi - gatnagerð
Óskað er eftir heimild til að bjóða út gatnagerð í Skarðshlíð 3. áfanga.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að gatnagerð í Skarðshlíð 3. áfanga verið boðið út.
32_Yfirlitsmynd.pdf
2. 1903275 - Ásvellir, Ólafssalur, áhorfendabekkir
Lögð fram niðurstaða opnunar útboðs á áhorfendabekkjum í Ólafssal á Ásvöllum.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda, SportTæki.
22-2nd-Floor-The-clients-possible-solution.pdf
Opnun tilboða.pdf
3. 18129640 - Ásvallalaug, viðhald
Lögð fram bókun íþrótta og tómstundarnefndar frá 6.3.2019 vegna fyrirhugðrar lokunar vegna framkvæmda."Fulltrúar notenda laugarinnar; forstöðumaður sundstaða, fulltrúar Sundfélags Hafnarfjarðar og Íþróttafélagsinins Fjarðar eru sammála því að verkið ætti að vinnast frá loka maí fram í lok ágúst."
Lagt fram.
4. 1902539 - Seltún, borhola K-16
Tekið til umræðu.
5. 1903278 - Hlíðarþúfur, ósk um lagfræingar og breytingar
Lagt fram erindi reiðveganefndar Sörla dags. 11. mars sl.
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að vinna að lagfæringum í samstarfi við reiðveganefnd Sörla.
Bréf - 11. mars.pdf
6. 1801408 - Umhverfis- og auðlindastefna, aðgerðaráætlun 2018
Lögð fram gögn kynningarfundar Umhverfis- og auðlindastefnu Hafnarfjarðar sem haldinn var 5. mars.
HFJ I´bu´afundur 05032019-Klappir.pdf
Umhverfis- og framkvæmdaráð.pdf
Vistvæn hönnun mars. 2019 - Þormóður.pdf
UmhverfiOgAudlindirMars2019Dagskra.pdf
Lágmörkun úrgangs og flokkun-Sorpa.pdf
Íbúafundur_Hafnarfjörður_03.2019-Resource.pdf
7. 1809062 - Vettvangsferð Umhverfis- og framkvæmdaráðs
Farið verður í vettvangsferð í húsnæði vatnsveitu og fráveitu Hafnarfjarðar í lok fundarins.
Fundargerðir
8. 1901143 - Strætó bs, fundargerðir 2019
Lögð fram fundargerð nr. 300.
Erindi frá borgarstjóra Reykjavíkur, 22.01.2019.pdf
Fundargerð stjo´rnarfundur 300 22.02.2019.pdf
9. 1204331 - Reykjanesfólkvangur, fundargerðir
Lögð fram fundargerð frá 6. febrúar sl.
Fundur 6. feb.2019.pdf
10. 1708176 - Skarðshlíðarskóli, framkvæmdir
Lögð fram verkfundargerð nr. 26.
2019-02-27_Verkfundur 26.pdf
11. 1701334 - Sólvangsvegur 2, hjúkrunarheimili, framkvæmdir
Lögð fram verkfundargerð nr. 44.
17120001-1-FV-0182-Solvangur_verkfundargerd_nr.044.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 8:45 

Til bakaPrenta