Til bakaPrenta
Forsetanefnd - 106

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg,
25.05.2020 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Kristinn Andersen forseti,
Sigurður Þórður Ragnarsson 1. varaforseti,
Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti,
Adda María Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, Lögmaður á stjórnsýslusviði og ritari bæjarstjórnar


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806224 - Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022
Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 27.maí nk.
Forsetanefnd leggur til að stefnt verði að því að síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir sumarfrí verði 24. júní. Ráðsvika verði 10. til 14. ágúst og bæjarstjórn kæmi aftur til fundar þann 19. ágúst.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta