Til bakaPrenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 81

Haldinn Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2,
27.10.2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir byggingafulltrúi,
Eva Ósk Guðmundsdóttir aðstoðarmaður byggingafulltrúa,
Anna Margrét Tómasdóttir starfsmaður,
Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður,
Anne Steinbrenner starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Anna María Elíasdóttir, skrifstofustjóri


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2509883 - Axlarás 31, breyting
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 23.09.2025 um breytingu á innra skipulagi, á útliti og handriðum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
2. 2509884 - Axlarás 33, breyting
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 23.09.2025 um breytingu á innra skipulagi, á útliti og handriðum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2509885 - Axlarás 35, breyting
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 23.09.2025 um breytingu á innra skipulagi, á útliti og handriðum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
4. 2509886 - Axlarás 37, breyting
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 23.09.2025 um breytingu á innra skipulagi, á útliti og handriðum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 2509887 - Axlarás 39, breyting
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 23.09.2025 um breytingu á innra skipulagi, á útliti og handriðum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
6. 2510204 - Bæjarhraun 2, rými 0102 og 0103, breyting
Páll Poulsen f.h. lóðarhafa sækir 10.10.2025 um leyfi til að stækka núverandi bakarí. Stækkun felst í því að bakaríið tekur yfir rými 01-0102 með því að opna með gati í gegnum núverandi millivegg á milli rýma. Stækkun mun hýsa búningsaðstöðu starfsmanna ásamt nýjum frystiklefa. Samhliða stækkun verður afgreiðsluhluti bakarís stækkaður.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
7. 2510474 - Sléttuhlíð E4, reyndarteikningar
Ástþór Helgason leggur 22.10.2025 inn reyndarteikningar af sumarhúsi á einni hæð.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
8. 2509765 - Hringhamar 43, byggingarleyfi
Viggó Magnússon f.h. lóðarhafa sækir 18.09.2025 um byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili með 88 hjúkrunarrýmum auk þjónustutengd starfsemi á jarðhæð. Byggingin er 5 hæðir með stigahúsi fyrir miðju auk flóttastiga til beggja enda. Á jarðhæð eru stoðrými, starfsmannarými, tæknirými og einnig útleigueining. Á 2.-5. hæð eru hjúkrunarrými ásamt sameiginlegum rýmum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
9. 2510341 - Hvannavellir 4-6, byggingarleyfi
Smári Björnsson f.h. lóðarhafa sækir 16.10.2025 um byggingarleyfi fyrir parhús á einni hæð ásamt stakstæðum bílskúr.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
10. 2509439 - Hvaleyrarbraut 20 (hús A, B og bílakjallari), byggingarleyfi
Andri Klausen f.h. lóðarhafa sækir 08.09.2025 um byggingarleyfi fyrir 2 fjölbýlishús á 4 hæðum með einu stigahúsi í hvoru húsi, samtals 28 íbúðum að mismunandi stærðum. Umsókn þessi tekur eingöngu til 2 húsa og bílakjallara. Alls verða 6 hús á lóðinni með sameiginlegan bílakjallara.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
F-hluti önnur mál
11. 2510503 - Strandgata 6, stöðuleyfi tjald
Páll Eyjólfsson fh. Bæjarbíós slf. sækir 23.10.2025 um stöðuleyfi fyrir uppsetningu á tjaldi á Mathiesen torgi í tengslum við hátíðina Jólahjarta Hafnarfjarðar.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa samþykkir að veita stöðuleyfi umbeðið tímabil.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta