Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1688

Haldinn á hafnarskrifstofu,
02.09.2025 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Guðmundur Fylkisson formaður,
Helga Björg Loftsdóttir aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri


Dagskrá: 
Kynningar
1. 2508445 - Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnr 2026
Teknar til umræðu tillögur að breytingum á gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar.
2. 2306463 - Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
Lögð fram skýrsla frá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins um áfangastaðinn Hafnarfjörð.
Lokaskýrsla Hafnarfjörður (1)-compressed.pdf
3. 2508535 - Hafnarreglugerð - afmörkun hafnarsvæðis
Hafnarstjóri fór yfir tillögur að breyttum mörkum hafnarsvæðis Hafnarfjarðarhafnar með vísan til breytingar á hafnalögum 93/2024. Hafnarstjórn fór í kynnisferð um hafnarsvæðið með dráttarbátnum Hamri.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30 

Til bakaPrenta