Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1692

Haldinn á hafnarskrifstofu,
29.10.2025 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Guðmundur Fylkisson formaður,
Kristín María Thoroddsen varaformaður,
Helga Björg Loftsdóttir aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Sigrún Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri
Til fundarins mætti Valdimar Víðisson bæjarstjóri.


Dagskrá: 
Kynningar
1. 2112198 - Hamarshöfn
Kynnt niðurstaða varðandi öldumælingar og tillögur um útfærslu á hafnargarði og flotbryggjum. Til fundarins mætti Sigurður Guðmundsson frá Strendingi.
Hamarshöfn_hafnareiknilíkan.pdf
2. 1407063 - Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging
Farið yfir tillögu að útfærslu ljósvita og yfirborðs á Norðurgarði.
3. 2501261 - Framkvæmdir á hafnasvæðum 2025
Hafnarstjóri fór yfir stöðu helstu framkvæmda- og viðhaldsverkefni á hafnarsvæðinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta