| Til baka | Prenta |
| Hafnarstjórn - 1694 |
Haldinn á hafnarskrifstofu,
26.11.2025 og hófst hann kl. 10:00 | | Fundinn sátu: Guðmundur Fylkisson formaður,
Kristín María Thoroddsen varaformaður,
Helga Björg Loftsdóttir aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Lilja Guðríður Karlsdóttir varaáheyrnarfulltrúi,
Valdimar Víðisson bæjarstjóri. | | Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri | | | |
| | Dagskrá: | | | | | 1. 2306463 - Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins | | Stefna um móttöku skemmtiferðaskipa, tekin saman af Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, lögð fram að nýju eftir kynningu í bæjarráði. | | Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi stefnu og vísar til samþykktar í bæjarráði. | | Stefna um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði.pdf | | |
| | | | 2. 2009481 - Uppsátur og kerrugeymsla | | Kynnt staða framkvæmda við lokafrágang á nýju uppsátri við Hvaleyrarlón. | | malbikað nóv 2025.pdf | | skipting í stæði nóv 2025.pdf | | |
| | 3. 2501261 - Framkvæmdir á hafnasvæðum 2025 | | Hafnarstjóri fór yfir stöðu framkvæmda á hafnarsvæði og hafnarlóðum. | | |
| | 4. 2511418 - Fjárhagstaða íslenskra hafna 2024 | | Lögð fram greining frá Hafnasambandi Íslands á rekstri og fjárhagsstöðu íslenskra hafna á árinu 2024. | | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 |
|
|
| Til baka | Prenta |