Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1693

Haldinn á hafnarskrifstofu,
12.11.2025 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Guðmundur Fylkisson formaður,
Kristín María Thoroddsen varaformaður,
Helga Björg Loftsdóttir aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Lilja Guðríður Karlsdóttir varaáheyrnarfulltrúi,
Gylfi Ingvarsson varamaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri
Til fundarins mætti Valdimar Víðisson bæjarstjóri.


Dagskrá: 
Kynningar
1. 2511138 - Suðurbakki - stálþil endurbygging
Farið yfir stöðu stálþils á Suðurbakka og fyrirhugaða endurbyggingu.
2. 2511136 - Farþegaskip 2026 - aðstaða á Suðurbakka
Kynntur undirbúningur vegna komu og þjónustu fyrir farþegaskip á komandi sumri.
Hafnarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
3. 2511139 - Fornubúðir - Óseyrarbryggja - lýsing
Farið yfir mögulegar útfærslur að jóla- og vetrarlýsingu við Fornubúðar- og Óseyrarsvæði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til bakaPrenta