Til bakaPrenta
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 16

Haldinn Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2,
17.04.2024 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Lilja Grétarsdóttir skipulagsfulltrúi,
Berglind Guðmundsdóttir arkitekt,
Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt,
Anne Steinbrenner starfsmaður,
Aleksandra Julia Wegrzyniak starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Lilja Grétarsdóttir, skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
B-hluti skipulagserindi
1. 2404413 - Norðurhella 13, breyting á deiliskipulagi
Jón Þór Þorvaldsson f.h. lóðarhafa sækir 10.04.2024 um breytingu á deiliskipulagi. Breytingin felur í sér breytingu á skipulagi lóðar, gerður er nýr byggingarreitur fyrir hjólaskýli og sýnd er staðsetning djúpgáma.
Fallið er frá grenndarkynningu sbr. 2. mgr. 3. liðar 44. greinar skipulagslaga. Erindinu verður lokið í samræmi við skipulagslög.
Norðurhella 13, deiliskipulagsbreyting Selhrauns suður.pdf
D-hluti fyrirspurnir
2. 2404491 - Breiðhella 22, fyrirspurn
Daniel Sigurdsson og DS-Lausnir ehf leggja þann 15.04.2024 fyrirspurn þess efnis að innkeyrsla inn á lóð Breiðhellu 22 frá Gjáhellu sé stækkuð úr 8m í 16m eða 12m til vara.
Tekið er jákvætt í erindið samanber umsögn skipulagsfulltrúa.
Breiðhella 22, umsögn skipulags.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00 

Til bakaPrenta