Til baka | Prenta |
Hafnarstjórn - 1691 |
Haldinn á hafnarskrifstofu,
15.10.2025 og hófst hann kl. 10:00 | | Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen varaformaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Garðar Smári Gunnarsson varamaður,
Lovísa Björg Traustadóttir varamaður,
| | Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri | | Til fundarins mætti Valdimar Víðisson bæjarstjóri. | |
| | Dagskrá: | | | | 1. 2507355 - Fjárhagsrammi 2026 | Farið yfir tillögu að rekstrar- og fjárhags- og framkvæmdaáætlun Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2026 og jafnframt langtímaáætlun fyrir 2027-2029. | Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi fjárhags- og rekstraráætlun fyrir Hafnarfjarðarhöfn og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja hana með sama hætti. | | |
| 2. 2508445 - Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar 2026 | Lögð fram tillaga að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir Hafnarfjarðarhöfn. | Hafnarstjórn samþykkir framlagða tillögu að nýrri gjaldskrá. Ný gjaldskrá taki gildi frá 1. janúar 2026. | | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 |
|
|
Til baka | Prenta |