| Til baka | Prenta |
| Samráðshópur um málefni fatlaðra - 13 |
Haldinn Sólberg,
08.10.2025 og hófst hann kl. 15:00 | | Fundinn sátu: Linda Hrönn Þórisdóttir formaður,
Alexander Harðarson aðalmaður,
Dalrós Líf Ólafsdóttir aðalmaður,
Eyrún Birta Þrastardóttir aðalmaður,
Kristjana Ósk Jónsdóttir aðalmaður,
Þórarinn Þórhallsson aðalmaður,
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir fundarritari. | | Fundargerð ritaði: Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, deildarstjóri | | | |
| | Dagskrá: | | | | | 1. 2505063 - Reglur um stuðningsfjölskyldur | Á fundi fjölskylduráðs þann 16. september sl. voru lög fram drög að reglum um stuðningsfjölskyldur og var eftirfarandi bókun gerð: Lagt fram til kynningar. Fjölskylduráð þakkar Guðlaugu Ósk Gísladóttur sviðsstjóra fyrir kynninguna og vísar reglum um stuðningsfjölskyldur til umsagnar hjá samráðshópi í málefnum fatlaðs fólks. | | Samráðshópur um málefni fatlað fólks fagnar því að gerðar séu skýrar reglur um stuðningsfjölskyldur. | | |
| | 2. 2505059 - Reglur um skammtímadvalir | Á fundi fjölskylduráðs þann 16. september sl. voru lög fram drög að reglum um skammtímadvalir og var eftirfarandi bókun gerð:
Fjölskylduráð þakkar Guðlaugu Ósk Gísladóttur sviðsstjóra fyrir kynninguna og vísar reglum um skammtímadvalir til umsagnar hjá samráðshópi í málefnum fatlaðs fólks. Jafnframt óskar fjölskylduráð eftir upplýsingum um fjölda þeirra sem nýta sér þjónustuna. | | Samráðshópurinn fagnar því að komnar séu reglur um skammtímadvalir og telur mikilvægt að Hafnarfjörður bjóði upp á skammtímadvalir og önnur úrræði til að létta álagi af fjölskyldum. | | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 |
|
|
| Til baka | Prenta |