Til bakaPrenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 463

Haldinn Sólberg,
19.11.2025 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Jón Atli Magnússon aðalmaður,
Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður,
Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi,
Sunna Magnúsdóttir fundarritari, Árdís Ármannsdóttir sviðsstjóri.
Fundargerð ritaði: Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2508252 - Jólaþorpið 2025
Verkefnastjóri fer yfir opnunarhelgi Jólaþorpsins og hvað er framundan næstu helgar.
Menningar- og ferðamálanefnd lýsir mikilli ánægju yfir glæsilegu Jólaþorpi og frábærri og fjölmennri opnunarhelgi.
Menningar- og ferðamálanefnd hrósar starfsfólki fyrir vel skipulagt og útfært Jólaþorp sem og jólabæinn allann sem er hinn glæsilegasti í ár.
Menningar- og ferðamálanefnd hvetur íbúa og aðra góða gesti til þess að heimsækja jólabæinn, Jólaþorpið, Hjartasvellið og Hellisgerði.
2. 2306463 - Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
Stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði tekin saman af Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins lögð fram til samþykktar.
Menningar- og ferðamálanefnd samþykkir stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa í Hafnarfirði og vísar til samþykktar í bæjarráði.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til bakaPrenta