Til bakaPrenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 462

Haldinn Sólberg,
05.11.2025 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Jón Atli Magnússon aðalmaður,
Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi,
Sunna Magnúsdóttir fundarritari.
Fundargerð ritaði: Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2508252 - Jólaþorpið 2025
Verkefnastjóri fer yfir undirbúning Jólaþorpsins 2025.
Menningar- og ferðamálanefnd þakkar góða yfirferð og hrósar góðri skipulagningu. Menningar- og ferðamálanefnd hvetur íbúa Hafnarfjarðar og landsmenn alla að sækja bæinn heim og fjölmenna á opnunarkvöld Jólaþorpsins föstudaginn 14. nóvember.
2. 2511044 - Jólaskreytingarkeppni 2025
Rætt um fyrirkomulag árlegrar jólaskreytingarkeppni.
Verkefnastjóra falið að vinna að málinu og kalla eftir tilnefningum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til bakaPrenta