Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 391

Haldinn Sjá fundargerðarbók,
23.04.2024 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Kristjana Ósk Jónsdóttir aðalmaður,
Erlingur Örn Árnason aðalmaður,
Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður,
Tinna Dahl Christiansen starfsmaður, Geir Bjarnason starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Tinna Dahl Christiansen, 
Elísabet Ólafsdóttir framkvæmdarstjóri ÍBH, Bjarney Jóhannsdóttir fulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Nataníel Máni Stefánsson fulltrúi ungmennaráðs Hafnarfjarðar sátu fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2209387 - Heimsókn til íþrótta- og tómstundafélaga
Heimsóttir voru 2 staðir.

Byrjað var á því að skoða nýja aðstöðu Brettafélagsins að Selhellu 7, þar tók Aðalsteinn Valdimarsson framkvæmdastjóri og Jóhann Óskar Borgþórsson formaður á móti nefndinni.

Því næst var farið í Vatnsendaskóla í Kópavogi þar sem skoðað var aðstöðuna hjá Fimleikafélaginu Gerplu sem samnýtir salinn með skólanum. Kristinn Þór deildarstjóri hópfimleika tók á móti nefndinni.
2. 2404753 - Tímaúthlutun vegna sund- og íþróttakennslu fyrir skólaárið 2024-2025
Lagt fram til samþykktar tímaúthlutun fyrir sund- og íþróttakennslu fyrir grunnskóla Hafnarfjarðar skólaárið 2024-2025.
Samþykkt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta