Til bakaPrenta
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 477

Haldinn Fundarsalurinn Hamarinn, Norðurhellu 2 (1. hæð),
15.10.2025 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Árni Rúnar Árnason varaformaður,
Örn Geirsson aðalmaður,
Fannar Freyr Guðmundsson aðalmaður,
Þórey Svanfríður Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi,
Margrét Lilja Pálsdóttir varamaður,
Fundargerð ritaði: Anna María Elíasdóttir, skrifstofustjóri
Auk ofangreindra ráðsmanna sátu fundinn: Helga Stefánsdóttir forstöðumaður, Sigurður Haraldsson sviðsstjóri og Guðmundur Elíasson umhverfis- og veitustjóri.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2502769 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2026 og 2027-2029
Tekin fyrir rekstraráætlun og gjaldskrá 2026.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að vísa rekstraráætlun og gjaldskrám sviðsins til bæjarráðs.
2. 2509728 - Fráveita Hafnarfjarðar, framtíðarsýn
Kynning á framtíðarsýn.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.
3. 2509727 - Vatnsveita Hafnarfjarðar, framtíðarsýn
Kynning á framtíðarsýn.
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar kynninguna.
4. 2510055 - Golfklúbburinn Keilir, stækkun golfskála
Lagt fram erindi Golfklkúbbsins Keilis um stækkun á golfskála félagsins.
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.
5. 2510060 - Norðurhella 2, loftgæðamælir
Lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits vegna endurnýjunar loftgæðamæla við Norðurhellu.
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar erindi varðandi brennisteinsmæli til fjárhagsáætlunarvinnu fyrir árið 2026.
6. 2509825 - Stekkjarhvammur 21, lóð í fóstri
Tekið til umræðu.
Tekið til umræðu.
Fundargerðir
7. 2501142 - Strætó bs, fundargerðir 2025
Lögð fram fundargerð stjórnar strætó bs. nr. 411.
Fundargerð stjórnarfundar nr 411 24092025.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35 

Til bakaPrenta