Til bakaPrenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 429

Haldinn í Langeyri, Strandgötu 8,
24.04.2024 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Jón Atli Magnússon aðalmaður,
Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður,
Árdís Ármannsdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Sunna Magnúsdóttir, verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2404406 - HIMA samstarfssamningur
Lagt fram.
2. 2311669 - Bæjarlistamaður 2024
Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2024 verður útnefndur við hátíðlega athöfn í Hafnarborg í dag, síðasta vetrardag, 24. apríl kl.17.
3. 2311668 - Menningarstyrkir 2024
Menningarstyrkir, fyrri úthlutun 2024, verða afhendir við hátíðlega athöfn í Hafnarborg í dag, síðata vetrardag, 24. apríl kl.17.
4. 2404757 - Sumardagurinn fyrsti, 2024
Farið yfir dagskrá Sumardagsins fyrsta.
Menningar- og ferðamálanefnd hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar að taka þátt í hátíðarhöldunum víðsvegar um Hafnarfjörð.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til bakaPrenta