| |
| 1. 2510182 - Hvaleyrarbraut 22, niðurrif | | Dverghamrar ehf. f.h. lóðarhafa sækja 08.10.2025 um niðurrif á húsnæði og hreinsun á lóðinni. | | Niðurrif samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. | | |
|
| 2. 2511194 - Smyrlahraun 41A, niðurrif | | Hafnarfjarðarbær sækir um heimild til niðurrifs húsnæðis að Smyrlahrauni 41A í samræmi við gildandi deiliskipulag. | | Niðurrif samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. | | |
|
| |
| 3. 2511059 - Flatahraun 2h, dreifistöð | | Ingiþór Björnsson f.h. HS-veitna sækir 04.11.2025 um dreifistöð við Flatahraun 2h. Byggingin er tilbúin steypt eining sem keyrð er á staðinn. | | Byggingaráform eru samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. | | |
|
| |
| 4. 2511104 - Víðistaðatún, hundasýning | | Hundaræktunarfélag Íslands sækir 4.11.2025 um leyfi fyrir sýningarhaldi á Víðistaðatúni 12 - 14. júní 2026. | | Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa heimilar afnot af Víðistaðatúni 12. - 14. júní 2026 en bendir á að vegna afnota af salerni og tjaldstæði þarf að hafa samráð við Hraunbúa þar sem þeir eru umsjónaraðilar þess. Það má búast við að gestir verði á tjaldsvæðinu þennan tíma og verður að taka tillit til þeirra sem og viðburða er kunna að vera í kirkjunni á sama tíma. Heilbrigðiseftirlit er leyfishafi hvað varðar drykkjar- og matarsölu. Allt rusl skal fjarlægt og skal skila svæðinu í viðunandi ástandi. | | |
|
| 5. 2511106 - Víðistaðatún, hundasýning | | Hundaræktunarfélag Íslands sækir 4.11.2025 um leyfi fyrir sýningarhaldi á Víðistaðatúni 7.- 9 ágúst 2026. | | Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa heimilar afnot af Víðistaðatúni 7. - 9. ágúst 2026 en bendir á að vegna afnota af salerni og tjaldstæði þarf að hafa samráð við Hraunbúa þar sem þeir eru umsjónaraðilar þess. Það má búast við að gestir verði á tjaldsvæðinu þennan tíma og verður að taka tillit til þeirra sem og viðburða er kunna að vera í kirkjunni á sama tíma. Heilbrigðiseftirlit er leyfishafi hvað varðar drykkjar- og matarsölu. Allt rusl skal fjarlægt og skal skila svæðinu í viðunandi ástandi. | | |
|