Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 413

Haldinn í Sandeyri, Strandgötu 6,
07.10.2025 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Kristjana Ósk Jónsdóttir aðalmaður,
Erlingur Örn Árnason aðalmaður,
Sigurður Pétur Sigmundsson aðalmaður,
Júlíus Andri Þórðarson áheyrnarfulltrúi,
Geir Bjarnason starfsmaður, Tinna Rós Steinsdóttir fundarritari.
Fundargerð ritaði: Tinna Rós Steinsdóttir, Rekstrarstjóri íþrótta- og tómstundamála
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Bjarney Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldraráðs Hafnarfjarðar og Elísabet Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi ÍBH.


Dagskrá: 
Umsóknir
2. 2510034 - Íþróttafélagið Fjörður, beiðni um styrk í þágu farsældar fatlaðra íþróttamanna
Íþróttafélagið Fjörður sækir um styrk til íþrótta- og tómstundanefndar til að efla starfsemi sína og ná til yngri iðkenda.
Málið er lagt fram.
Fundargerðir
3. 2401609 - Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins (SHB) fundargerðir
Lagðar fram fundagerðir samstarfsnefndar skíðasvæðanna nr. 428, 429 og 430 auk viðhalds- og fjárfestingaáætlunnar fyrir Bláfjöll, og samþykktri fjárhagsáætlun og gjaldskrá skíðasvæðanna 2026.
Lagt fram.
Kynningar
1. 2510030 - Beiðni um aðstöðu
Kynning frá Elvari Ólafssyni, eiganda Berserkja, þar sem hann kynnir starfsemina og ræðir við ráðið um beiðni sína.
Kynningu frestað fram á næsta fund vegna veikinda.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30 

Til bakaPrenta