Til bakaPrenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 61

Haldinn Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2,
30.04.2025 og hófst hann kl. 08:45
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir byggingafulltrúi,
Eva Ósk Guðmundsdóttir aðstoðarmaður byggingafulltrúa,
Aleksandra Julia Wegrzyniak starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Aleksandra Wegrzyniak, þjónustufulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2504506 - Borgahella 25, breyting
Páll Poulsen f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um smávægilegar breytingar á þegar samþykktu erindi. Hæðarkóti húss er hækkaður um 30 cm í lóð til samræmis við hækkanir á öðrum húsum í götunni.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
2. 2503390 - Hraunbrún 26, byggingarleyfi
Garðar Snæbjörnsson f.h. lóðarhafa sækir 13.03.2025 um byggingarleyfi fyrir nýju íbúðarhúsi. Áfastur bílskúr frá árinu 2008 stendur áfram og er breytt í vinnustofu. Útliti og þakformi bílskúrs er breytt.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2504607 - Tinnuskarð 24, breyting
Páll Poulsen f.h. lóðarhafa sækir 22.04.2025 um smávægilegar breytingar á þegar samþykktum teikningum. Bílskúrum er breytt í bílgeymslur, vaskar komnir fyrir í geymslur, möguleiki á útisturtu á þaksvölum, breytt fataherbergi.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
4. 2501211 - Tunguhella 11, byggingarleyfi
Þorleifur Björnsson f.h. lóðarhafa sækir 09.01.2025 um byggingarleyfi fyrir geymsluhúsnæði úr límtré, klætt yleiningum, á staðsteyptum undirstöðum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 2504316 - Móbergsskarð 2a, breyting
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa leggur 08.04.2025 fram nýjar aðalteikningar en eldri áður samþykktar aðalteikningar eftir annan arkitekt falla þar með úr gildi. Húsið er parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílageymslum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
6. 2504317 - Móbergsskarð 2b, breyting
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa leggur 08.04.2025 fram nýjar aðalteikningar en eldri áður samþykktar aðalteikningar eftir annan arkitekt falla þar með úr gildi. Húsið er parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílageymslum.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
E-hluti frestað
7. 2504499 - Axlarás 8, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 8, við Axlarás 8-14.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
8. 2504500 - Axlarás 10a, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 10a, við Axlarás 8-14.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
9. 2504501 - Axlarás 10b, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 10b, við Axlarás 8-14.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
10. 2504502 - Axlarás 12, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 12, við Axlarás 8-14.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
11. 2504503 - Axlarás 14, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 14, við Axlarás 8-14.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
12. 2504610 - Axlarás 16, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 22.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 16, við Axlarás 16-22.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
13. 2504721 - Axlarás 18a, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 18a, við Axlarás 16-22.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
14. 2504722 - Axlarás 18b, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 18b, við Axlarás 16-22.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
15. 2504723 - Axlarás 20, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 20, við Axlarás 16-22.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
16. 2504724 - Axlarás 22, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 22, við Axlarás 16-22.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
17. 2504602 - Axlarás 40, byggingarleyfi
Kristján Georg Leifsson f.h. lóðarhafa sækir 22.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 40, við Axlarás 40-48.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
18. 2504741 - Axlarás 42a, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 42a, við Axlarás 40-48.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
19. 2504742 - Axlarás 42b, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 42b, við Axlarás 40-48.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
20. 2504743 - Axlarás 44, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 44, við Axlarás 40-48.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
21. 2504744 - Axlarás 46, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 46, við Axlarás 40-48.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
22. 2504745 - Axlarás 48, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 48, við Axlarás 40-48.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
23. 2504660 - Breiðhella 18, byggingarleyfi
Jóhann Einar Jónsson f.h. lóðarhafa sækir 23.04.2025 um byggingarleyfi fyrir einnar hæðar límtréshús. Í byggingunni er gert ráð fyrir 8 aðskildum rýmum sem verða nýtt fyrir geymslur/léttan iðnað. Í tveimur rýmum 0101 og 0108 er gert ráð fyrir millilofti. Í öllum rýmum er sýnt fram á möguleikann fyrir snyrtingu, sem koma má fyrir síðar ef þörf er á. Mögulegt er að gera milliloft í hluta rýma síðar.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
24. 2504578 - Drangsskarð 9, byggingarleyfi
Jóhann Einar Jónsson f.h. lóðarhafa sækir 16.04.2025 um byggingarleyfi fyrir parhús á tveimur hæðum.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
25. 2504481 - Fjarðargata 13-15, breyting
Andri Klausen f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um að setja svalalokanir á inndregnar svalir íbúðarhluta og breytingu á innra fyrirkomulagi verslunarmiðstöðvar á 1. og 2. hæð.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
26. 2504641 - Hryggjarás 27, byggingarleyfi
Jónas Hafþór Jónsson f.h. lóðarhafa sækir 23.04.2025 um byggingarleyfi fyrir einbýli á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
F-hluti önnur mál
27. 2504827 - Furuás 25, dagsektir
Lóðarhafa hafa verið send bréf vegna óleyfisframkvæmda. Ekki hefur verið brugðist við.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir 20.000 kr. pr. dag, á lóðarhafa Furuáss 25, frá og með 16. maí 2025 skv. heimild 56. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
28. 2504826 - Norðurhella 9, dagsektir
Lóðarhafa hafa verið send bréf þar sem tímamörk framkvæmda á lóð skv. 8. gr. lóðarleigusamnings hafa ekki verið uppfyllt. Lóðarhafar hafa ekki brugðist við.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir 20.000 kr. pr. dag, á lóðarhafa Norðurhellu 9, frá og með 16. maí 2025 skv. heimild 56. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til bakaPrenta