Til bakaPrenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 62

Haldinn Fundarsalurinn Ásfjall, Norðurhellu 2,
07.05.2025 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir byggingafulltrúi,
Eva Ósk Guðmundsdóttir aðstoðarmaður byggingafulltrúa,
Anna Margrét Tómasdóttir arkitekt,
Anne Steinbrenner starfsmaður,
Aleksandra Julia Wegrzyniak starfsmaður,
Fundargerð ritaði: Aleksandra Wegrzyniak, þjónustufulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2504499 - Axlarás 8, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 8, við Axlarás 8-14.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
2. 2504500 - Axlarás 10a, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 10a, við Axlarás 8-14.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
3. 2504501 - Axlarás 10b, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 10b, við Axlarás 8-14.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
4. 2504502 - Axlarás 12, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 12, við Axlarás 8-14.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
5. 2504503 - Axlarás 14, byggingarleyfi
Gunnar Páll Kristinsson f.h. lóðarhafa sækir 14.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 14, við Axlarás 8-14.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
6. 2504610 - Axlarás 16, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 22.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 16, við Axlarás 16-22.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
7. 2504721 - Axlarás 18a, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 18a, við Axlarás 16-22.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
8. 2504722 - Axlarás 18b, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 18b, við Axlarás 16-22.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
9. 2504723 - Axlarás 20, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 20, við Axlarás 16-22.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
10. 2504724 - Axlarás 22, byggingarleyfi
Hugrún Þorsteinsdóttir f.h. lóðarhafa sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð, Axlarás 22, við Axlarás 16-22.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
11. 2504602 - Axlarás 40, byggingarleyfi
Kristján Georg Leifsson f.h. lóðarhafa sækir 22.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 40, við Axlarás 40-48.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
12. 2504741 - Axlarás 42a, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 42a, við Axlarás 40-48.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
13. 2504742 - Axlarás 42b, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 42b, við Axlarás 40-48.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
14. 2504743 - Axlarás 44, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 44, við Axlarás 40-48.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
15. 2504744 - Axlarás 46, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 46, við Axlarás 40-48.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
16. 2504745 - Axlarás 48, byggingarleyfi
Bergborun ehf. sækir 28.04.2025 um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu, Axlarás 48, við Axlarás 40-48.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
17. 2505042 - Áshamar 42, rými 0101, verslun, byggingarleyfi
Hamravellir ehf. sækir 05.05.2025 um leyfi fyrir verslunarrými 0101 á jarðhæð fjölbýlishúss við Áshamar 42, með vísan til byggingarleyfis nr. 2205157.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
18. 2503547 - Breiðvangur 40, bílskúr, reyndarteikningar
Kristján Bjarnason f.h. lóðarhafa sækir 20.03.2025 um að fá samþykkta þegar gerða viðbyggingu sem byggð var við bílskúr.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010, eiganda er gert að skila inn nýrri eignaskiptayfirlýsingu, þar sem stækkun á einum eignarhluta hefur orðið.
19. 2504577 - Hryggjarás 17, breyting
Arnar Grétarsson f.h. lóðarhafa sækir 16.04.2025 um breytingar á þegar samþykktum aðaluppdráttum. Gluggi í fataherbergi tekinn út, gluggi í hjónaherbergi færður til vesturs, þakkantur lækkaður.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
20. 2504641 - Hryggjarás 27, byggingarleyfi
Jónas Hafþór Jónsson f.h. lóðarhafa sækir 23.04.2025 um byggingarleyfi fyrir einbýli á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
21. 2505080 - Hringhamar 16, Hamranesskóli, byggingarleyfi
Hafnarfjarðarbær sækir um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða byggingu grunn- og leikskóla í Hamranesi.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa samþykkir erindið með fyrirvara um að fullnægjandi gögn berist, gefin er undanþágu til að heimila verktaka að byrja á jarðvinnu vegna almanna hagsmuna þar sem mikil þörf er á grunnskóla og leikskóla í hverfinu.
22. 2504672 - Kelduhvammur 24, endurútgefið byggingarleyfi
Heiðar Már Ólafsson óskar 25.04.2025 eftir að fá endurútgefið byggingaráform á leyfi nr. 2205370.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
23. 2505058 - Skógarás 5, breyting
Unnar Þór Gylfason leggur 05.05.2025 fram reyndarteikningu vegna breytinga á innra skipulagi. Breytingarnar fela í sér uppsetningu létts milliveggs, eldhúsaðstöðu og baðherbergis.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
24. 2505011 - Steinholt 7, breyting
Snorri Steinn Þórðarson leggur 02.05.2025 fram reyndarteikningar með breytingu á brunahólfi fyrir vélaskemmu Golfklúbbsins Keilis. Úr tveim í eitt brunahólf.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
25. 2505074 - Vikurskarð 6, byggingarleyfi, parhús
Smári Björnsson f.h. lóðarhafa sækir 06.05.2025 um byggingarleyfi fyrir parhúsi á lóðinni Vikurskarð 6.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
26. 2504392 - Virkisás 3, byggingarleyfi
Viktor Þór Sigurðsson f.h. lóðarhafa sækir 10.04.2025 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á einni hæð.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
E-hluti frestað
27. 2505040 - Lækjargata 11, breyting
Kári Eiríksson f.h. lóðarhafa sækir 05.05.2025 um leyfi til að breyta skráningu á útihúsi þannig að það verði nú skilgreint sem atvinnuhúsnæði í notkunarflokki 4.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
28. 2504778 - Drangsskarð 13, byggingarleyfi
Kristinn Ragnarsson f.h. lóðarhafa sækir 29.04.2025 um byggingarleyfi til að byggja tvílyft fjölbýlishús með þrem íbúðum.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
29. 2504841 - Suðurgata 35b, breyting
Kristján Örn Kjartansson f.h. lóðarhafa sækir 30.04.2025 um breytingu á þegar samþykktum teikningum af viðbyggingu. Sótt er um að hækka gólfkóta og breyta innra skipulagi viðbyggingar með tilheyrandi færslum á gluggum og hurðum.
Frestað, samræmist ekki deiliskipulagi. Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 23.08.2023 var jákvætt tekið í fyrirspurnina um hækkun á gólfkóta og mænishæð á samþykktri viðbyggingu með því skilyrði að deiliskipulagi verði breytt, sjá umsögn skipulags dags. 23.08.2023. Umsókn um breytingu á deiliskipulagi hefur aldrei borist.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingafulltrúa - 941 (23.8.2023) - Suðurgata 35b, fyrirspurn.pdf
Suðurgata 35b, umsögn skipulags 23.08.2023.pdf
30. 2505009 - Virkisás 7, byggingarleyfi
Bolli Eyþórsson sækir 02.05.2025 um byggingarleyfi fyrir einbýlishús á einni hæð.
Frestað, gögn ófullnægjandi.
31. 2505048 - Hringbraut 50, hænsnahald
Ágúst Örn Grétarsson sækir 05.05.2025 um leyfi fyrir hænsnahald.
Frestað, samþykki allra aðliggjandi lóðarhafa þarf að liggja fyrir og gera þarf betur grein fyrir stærðum á kofa og útigerðis. Sjá umsögn skipulags dags. 06.05.2025.
Hringbraut 50, umsögn skipulags.pdf
F-hluti önnur mál
32. 2505068 - Herjólfsgata, saunahús, mótmæli íbúa Herjólfsgötu 36 - 40
Lögð fram mótmæli íbúa við Herjólfsgötu vegna uppsetningar á saunaklefa við Herjólfsgötu.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa veitti stöðuleyfi fyrir uppsetningu sauna við Herjólfsgötu til eins árs á fundi sínum þann 29.01.2025. Erindið hafði áður fengið jákvæðar undirtektir á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs. Bent er á að um tilraunaverkefni er að ræða og staðsetning valin með tilliti til að um óverulega útsýnisskerðingu er að ræða.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 (29.1.2025) - Herjólfsgata, stöðuleyfi, gufa.pdf
Umhverfis- og framkvæmdaráð - 460 (8.1.2025) - Herjólfsgata, stöðuleyfi fyrir saunahús.pdf
Herjólfsgata, gufa, umsögn skipulags.pdf
Herjólfsgata, saunahús, mótmæli íbúa Herjólfsgötu 36 - 40, bréf til bæjarstjóra.pdf
33. 2505088 - Krýsuvík, kvikmyndataka
Compass ehf. sækir þann 07.05.2025 um afnot af bæjarlandi vegna kvikmyndatöku í Krýsuvík. Áætlað er að upptakan fari fram á tímabilinu 12.-15.05.2025 og gert er ráð fyrir 5-7 manns komi að þessari kvikmyndatöku.
Leyfið er veitt með skilyrðum um góða umgengni, eins litla röskun og unnt er og að allt verði lagað sem raskað verður. Þar sem Krýsuvíkursvæðið er innan Reykjanesfólkvangs sem er friðlýstur skv. lögum um náttúruvernd verður sérstaklega að gæta þess að valda ekki mengun, spjöllum eða neikvæðum umhverfisáhrifum. Vakin skal athygli á að svæðið liggur við Seltún sem er mjög virkt sprengigíga- og borholusvæði. Hafnarfjarðarbær ber ekki ábyrgð á neinu tjóni sem kann að hljótast vegna þessara kvikmyndagerðar.
Svæðið skal skilið eftir í sama ástandi og fyrir tökur. Samgöngustofa gefur leyfi fyrir drónamyndatökum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til bakaPrenta