Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1659

Haldinn á hafnarskrifstofu,
02.05.2024 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Guðmundur Fylkisson varaformaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Karólína Helga Símonardóttir áheyrnarfulltrúi,
Gylfi Ingvarsson varamaður,
Margrét Vala Marteinsdóttir varamaður.
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2201728 - Óseyrarbryggja - endurbætur
Lögð fram fundargerð frá opnun tilboða í verkið "Óseyrarbryggja - endurbætur" 24. apríl sl. Eitt tilboð barst frá Land og verk að upphæð 170.596.245 kr. Kostnaðaráætlun var 92.148.500 kr.
Hafnarstjórn hafnar fyrirliggjandi tilboði.
opnunar fundur.pdf
Kynningar
2. 2404839 - Ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar 2023
Lagður fram ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2023 til fyrri umræðu.
Ársreikningur Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar 2023 24042024.pdf
Ársreikningur 2023 samanburður við áætlun og ársreikn 2020 - 2021 - 2022.pdf
3. 2404838 - Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2023
Lagður fram til kynningar ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2023.
Ársreikningur hafnasamband 2023 - drog.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 1040 

Til bakaPrenta