Til bakaPrenta
Hafnarstjórn - 1665

Haldinn á hafnarskrifstofu,
26.08.2024 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Guðmundur Fylkisson varaformaður,
Garðar Smári Gunnarsson aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Lilja Guðríður Karlsdóttir varaáheyrnarfulltrúi,
Gylfi Ingvarsson varamaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri


Dagskrá: 
Kynningar
1. 1407063 - Norðurgarður og Norðurbakki - endurbygging
Lagðar fram tillögur um útfærslur á yfirborðsfrágangi Norðurgarðsins. Þrjár tillögur bárust.
2. 2109186 - Hafnarsvæði í Straumsvík
Lagðar fram umsagnir sem bárust við umhverfismatsskýrslu vegna stækkunar Straumsvíkurhafnar.
Slóð á gögn í skipulagsgátt.pdf
Umsögn vegna umhverfismats - Hafnarfjarðarbær.pdf
Skipulagsgáttin - umsagnir v. Straumsvíkurhafnar og Rauðamelsnámu.pdf
3. 2401067 - Framkvæmdir á hafnasvæðum 2024
Hafnarstjóri fór yfir helstu framkvæmdir á hafnarsvæðum á yfirstandandi sumri.
4. 23081033 - Fjárhags- og rekstraráætlun 2024
Lagt fram yfirlit um rekstur hafnarsjóðs á fyrstu 7 mánuðum ársins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til bakaPrenta